Foreldraráðið skipa 5 foreldrar og leikskólastjóri. Leikskólastjóri kallar hópinn saman eftir þörfum og er líka í tölvupóstsamskiptum. Foreldraráð fær starfsáætlun til yfirlestrar auk þess eru ýmis mál lögð fyrir ráðið.
Foreldraráð skipa veturinn 2016-2017:
Virpi Tuulikki Jokinen
Ósk Gunnlaugsdóttir
Stefán Skúlason